Algjört æði
Source of Recipe
Man ekki hvar ég fékk þessa uppskrift
Recipe Introduction
Mjög gott
List of Ingredients
1 box sýrður rjómi
2 dl majones
6-7 sneiðar skinka, smátt skorin
1/2 dós aspas
2 hvítlauksrif, marin
sítrínusafi
6-7 sveppir, sneiddir
1 rauð paprika, skorin í teninga
karry og cayenne pipar eftir smekk
6-8 formbrauðsneiðar
OFNAÁ:
1-4 eggjahvítur eftir stærð formsins
4 msk. majones
karrý
cayenne piparRecipe
Brauðinu er raðað í eldfast mót,
öllu hinu blandað saman og því jafnað vel ofan á brauðsneiðarnar.
OFANÁ:
eggjahvíturnar stífþeyttar
majonesi og kryddi blandað varlega saman við.
hrært vel saman og því jafnað vel ofan á brauðsneiðarnar.
Bakað við 170 gráður í 20-30 mín.
|
Â
Â
Â
|