Gestaréttur Sigrúnar
Source of Recipe
Uppskrift frá Sigrúnu Olgeirs
Recipe Introduction
Mjög gott
List of Ingredients
1/2 dós aspargus
4 egg
1/2 peli rjómi
1/2 tsk salt
3 þykkar sneiðar skinka
fransbrauð
mjólkurostur 45%
Recipe
Egg og rjómi þeytt saman í hendi ásamt aspargussoðinu og saltinu, brytjið aspargusinn og skinkuna í smábita og bætið út í.
Smyrjið eldfast mót (form) vandlega með ljóma og þekið síðan botn þess með fransbrauðssneiðum( sennilega á að taka skorpuna af brauðinu og skera það í 4 bita)
hellið blöndunni ofan á og leggið að þíðustu þykkar ostsneiðar ofan á
bakað í 35-45 mín við 175°
|
Â
Â
Â
|